Avatar, Ella og jól

Merkilegt að kveikja á rúv og finna eitthvað áhugavert, erum að horfa á söngdagskrá í tilefni af afmæli Ellu Fitzgerald, kveiktum akkúrat þegar þátturinn var a byrja.

Fórum á Avatar áðan, alvöru bíómynd. Fíla svona 3D myndir, sýnir hvað hægt er að gera ef menn hafa nóg af cash money og nægan tíma.

Hlakka til að verða svangur allan janúar eftir jólasteikurnar, búin að vera afar góð jól.

Já og Idol byrjar aftur í janúar, good times


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband