Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2007

Maja vann

en það var sem sagt Maja vinkona Maju sem vann. svörin hennar eru í kommenti hér fyrir neðan, símaskrá er svarið sem hún vissi ekki. Vinningurinn er á leiðinni til hennar

But anywho, ég er asni, gleymdi hleðslutækinu að lappanum heima og er staddur á bifröst, skrifa leikjadagbókina þess vegna á vélina hans jóns á eftir.

BRB


Trúðagetraun

Keppnin fer einfaldlega þannig fram að sá sem er fyrstur að svara flestum spurningum vinnur, ég fel síðan kommentin jafn óðum til að ekki sé hægt að svindla, ekki örvænta því þó að kommentin virðist hverfa

Sérleg aukaverðlaun verða síðan veitt fyrir að tjá sig um þáttinn, þ.e. svona sjónvarpsgagnrýni, dregið verður úr nöfnum þeirra sem skrá komment um þáttinn.

 

1.Hvaða afmæli áttu Frank og konan hans?

2.Hvernig sýningu ætluðu Frank og Kasper á?

3.Hvers vegna komust þeir ekki á sýninguna?

4.Hvað var það sem rétt slapp við ruslapressuna?

5.Hvað fór á endanum í ruslapressuna?

6.Hvað rétti Frank Casper (og hann skoðaði á bílnum)þegar hann hitti hann í byrjun þáttarins?

(smá breyting á þessari spurningu þar sem hún er að vefjast fyrir fólki, breytinging er innan sviga)

7.Í hvernig bíl fóru þau í jarðarförina?

 

Verðlaunin eru ekki af verri endanum, áritað eintak af öllum 4 piparsveinahornunum.

Afar verðmætt þar sem Piparsveinninn geðþekki skrifar víst ekki fleiri slík. Merkilegur karakter sem eitt sinn vann veðmál við Maju eingöngu með því að vera til. Eftir á að hyggja er mögulegt að það hafi ekki verið hræðsla við piparsveininn sem varð þess valdandi að veðmálið var gefið heldur hafi aldrei staðið til að vinna, hmmmm var þetta trix sem ég fattaði ekki? 

Aukaverðlaun verða tilkynnt síðar en verða ekki mikið síðri en aðalverðlaunin


RÚV kl 21.25 í kvöld

Minni á getraun morgundagsins um efni þáttarins

st.klovn


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband