Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2007
Af hverju ætli golf virki svona auðvelt í TV? Kúlan fer yfirleitt nokkuð beint og frekar langt. Einhvern veginn ekki alveg eins og þegar ég slæ. En ég fæ allavega meiri æfingu útúr þessu og tek fleiri sveiflur þannig að ég hlýt fljótlega að ná þessum gaukum.
Best að spila sjónvarpsgolf í miðvikudagsVodamótinu á Hellu.
Bloggar | 22.7.2007 | 16:37 (breytt kl. 16:41) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Myndi ég hiklaust mæla með Rescue Me
Ef niðurhal væri löglegt | 22.7.2007 | 13:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fyrir þau okkar sem eiga alltaf nóg af aukatíma
www.games.is/distributionmæli með þessum:http://mega.is/wg/product/product=26 - orðaleikur á ensku
http://mega.is/wg/product/product=16 - Goldminer - snilldartímaeyðslaBloggar | 21.7.2007 | 19:31 (breytt 22.7.2007 kl. 14:03) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Harry Potter allur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 21.7.2007 | 12:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bolton tapaði í úrslitum Friðarbikarsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | 21.7.2007 | 12:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Er á símavakt í Voda, ekki mikið að gera en þó alltaf einhverjir snillingar sem hringja öðru hvoru. Er að leita að einhverju í TV, vildi að Enski væri byrjaður, þá hefði ég eitthvað að gera , hringi út tr eftir smá en það dugar varla í 10 tíma, fer í keppni við LífG, hlýt að vinna.
Ætla að horfa á Freedom Writers með kóðanum á eftir, ætti að vera skemmtilegt. Á leið á Jökulsárlón í vikunni, hef bara komið þangað einu sinni áður, töff staður. Fór á Harry Potter í gær, frekar drungaleg mynd en svo sem ok. Er að reyna að tékka á dagskránni á sýn, þoli ekki þegar villuboð eru á síðum hjá stórfyrirtækjum, dapurt að laga það ekki, ætli þeir skoði ekki síðuna sína?
Björn vinur minn er með fyrirtæki þar sem að hann er á endalausum ferðalögum. Er með http://www.mega.is/ og http://www.games.is Alltaf gaman að finna nýjar leikjasíður til að halda manni frá því að læra
Bloggar | 21.7.2007 | 12:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Hann hlýtur að vera ánægður með að búið er að leysa þetta víst hann neitaði að skrifa undir Kyoto samkomulagið af því að það var orðið of seint að bjarga andrúmsloftinu. Smá myndskeið sem lýsir ágætlega viðhorfi snillingsins.
Þrír félagar telja sig hafa leyst gróðurhúsavandann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 20.7.2007 | 14:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Myndi ég mæla með því að ná í Entourage. Byggðir að nokkru á lífi Mark Wahlberg. Einn skemmtilegasti karakterinn heitir Ari Gold, skapgóður náungi.
Ef niðurhal væri löglegt | 20.7.2007 | 14:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eric Meijer - setti mynd af sér á netið í Liver peysu til að fá samning og Clouseau fékk hann frítt
Titi Camara - alltaf hægt að sjá á fyrstu 10 mínútunum hvort hann gæti eitthvað, þá var hann búinn að taka 5 hæla og 3 flikk sem urðu að takast til að hann gæti eitthvað
Neil Mellor - Fitubolla sem skoraði annað markið á móti Olympiakos árið sem Liver vann meistaradeildina, skoraði líka eitt gott á síðustu mínútunni á móti Arsenik
Íþróttir | 20.7.2007 | 10:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
U.þ.b þegar hann var að byrja
Ef niðurhal væri löglegt | 19.7.2007 | 00:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Pétur Björn
Færsluflokkar
- Alþingi-Rannsóknarskýrsla
- Bloggar
- Ef niðurhal væri löglegt
- Ef veðmál væru lögleg
- Enski boltinn
- Fleyg orð
- Golf
- Gullfallegt
- Hlekkir í keðju skynsamlegra ákvarðana
- Idol
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Leikjadagbók
- Lífstíll
- Minnispunktar
- Piparsveinahornið
- Sjónvarp
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Vinir og fjölskylda
Tenglar
Lesefni
Misáhugavert lesefni
- Fótbolti.net Langbesta íslenska fótboltasíðan
- NewsNowLiver Tenglasafn um Liver
- Sports Guy Afar skemmtilegur penni, skrifar um bandarískar íþróttir og ýmislegt annað frá USA
Blogg sem ég les
Vinir, kunningjar og framandi fólk sem ég les bloggið hjá
- Fríða BifrastarFríða og vinkona hennar
- Ómaríó Skemmtilega pirraður bloggari
- Kúrbíturinn Narti smarti Maldini
- Mái Icelandair ManU kall
- Biggi 5 aur SKO kall og HK-ingur
- Fjóla Verðandi þróunarfræðingur og eilífðarstúdent
- Maja Afar skemmtilegur bloggari þegar hún er ekki allt of löt, geymir piparsveinahornið mitt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
Eldri færslur
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |