Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2007

Fótboltakennsla - Fann upp Predator

Craig Johnstone - vængmaður - Liver 81-88

 Skar dekk niður og límdi á skó. Fór víst að pæla í þessu eftir að hann sá/spilaði borðtennis

Öllu síðri rappari Blush


Salt í grautinn

Hann verður að eiga fyrir mat kallinn. Chelsea geta sjálfum sér um kennt, réttlæta laun Ballack með því að hann komi frítt en láta svo Shevchenko fá það sama og ekki kom hann frítt.

Sýnist Liver vera búnir að gera nóg til að vinna deildina. Gott að fá kalla eins og Voronin sem geta spilað margar stöður illa í staðinn fyrir Garcia sem, þrátt fyrir sína fjölmörgu galla, skoraði slatta af mikilvægum mörkum. Hann getur keppt við Paletta um að verða leikjahæstur hjá varaliðinu, mikilvægt að hafa svoleiðis kalla Angry


mbl.is Lampard hafnaði nýjum samningi við Chelsea
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Svipað og ég

Ég fékk líka 3 skolla á þessum velli í síðustu viku

Reyndar enga fugla, 5X og 120 og eitthvað högg en allavega með jafn marga skolla og þessi ungi snillingur


mbl.is Signý fór á kostum á Íslandsmóti unglinga í holukeppni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ef niðurhal væri löglegt

Myndi ég mæla með því að sjá sem flestar myndir með Tom Cruise þrátt fyrir að hann sé nöts

 

Og Dane Cook að gera grín að honum

 

Í viðtali með Billy Connolly hjá Parkinson, skipt í tvennt

Maður gleymir því stundum að hann er fantaleikari. A few good men var myndin þar sem að ég fattaði að hann getur leikið.

The Firm var góð

Top Gun

Jerry Maguire

Hann varð sennilega fyrst þekktur fyrir Risky Business

3 Mission Impossible myndir

trailer fyrir MI2

 


Ekki fréttir

Ætla þeir að kaupa alla?

Vona að planið þeirra sé almennilegt. Ættu að drífa í því að kaupa Eið Smára og halda Tevez ef hægt er. Það virkar ekki traustvekjandi ef liðið ætlar að reyna við allt og alla. Væri eitt ef þetta væri allt uppspuni í blöðunum en Eggið er reglulega í fjölmiðlum að láta vita að þeir hafi boðið í hina og þessa. Það er virðingarvert að sýna sig fyrir áhorfendunum á þennan hátt en verður hallærislegt þegar þetta er að verða daglegur viðburður.

Gaman að sjá að Grétar Rafn er hugsanlega á leiðinni til Englands, góður leikmaður og nagli, mættum eiga fleiri slíka.


mbl.is Eggert reyndi að fá Djibril Cissé til West Ham
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband