Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2007
![]() |
Everton vann Tottenham á White Hart Lane, 3:1 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Enski boltinn | 15.8.2007 | 00:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
væri ég að horfa á Rush Hour 3 í vonlausum gæðum og þætti hún vera eins og hinar tvær, alveg þokkaleg skemmtun.
Miðvikudagurinn verður annars skemmtilegur, næ í Aron Frey fljótlega eftir hádegi og við förum með afruglarann í Naustabryggju. Þar tekur við Liver kl 14.30 og eftir það ManU og Chelski leikir. Ætti að verða afskaplega skemmtilegt enda Minime mikil knattspyrnubulla. Hann verður svo hjá mér annað kvöld þannig að ég geri ráð fyrir að við höldum áfram með Harry Potter, hlakka til að lesa bækurnar með honum í vetur. Skólinn hans byrjar eftir rúma viku, sem er afar gott, ekki síst í ljósi þess að skólinn hans er ekki svo langt frá mér.
Bloggar | 15.8.2007 | 00:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
![]() |
Daniel Alves til Chelsea fyrir 3,2 milljarða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Enski boltinn | 14.8.2007 | 21:06 (breytt kl. 22:01) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
In the end-Linkin Park
Goo Goo Dolls - Iris - úr frekar sérstakri mynd með Nicholas Cage og Meg Ryan
U2 og Green Day - samið út af endurbyggingu New Orleans eftir fellibylinn Katrínu
Tónlist | 14.8.2007 | 20:58 (breytt kl. 21:18) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Vídjóið af henni í keppninni
Cowell í 60 mínútum-smá hökt í byrjun
Hérna er hann í Top Gear, linkur þarf að duga að þessu sinni
http://youtube.com/watch?v=NzHure-YBmA
![]() |
Simon Cowell sveik sex ára gamla stúlku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Idol | 14.8.2007 | 19:55 (breytt kl. 20:10) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
![]() |
Solano segist jafnvel á förum til West Ham |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Enski boltinn | 14.8.2007 | 12:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
er það ekki heildartíminn sem tekur að leita í öllum húsum á Stokkseyrarbakka
![]() |
Húsleitir á Stokkseyri og Eyrarbakka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 14.8.2007 | 00:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hann er í sterkri stöðu. Er með fínan samning við Barcelona og á 3 ár eftir af honum. Af hverju ætti hann að fara eitthvað án þess að fá hækkun þegar það eru nokkur lið sem vilja fá hann. Það er allt önnur spurning hvort hann eigi skilið að vera á svona háum launum en ég sé ekkert að því, hann hefur vissulega verið varamaður en það hefur þó verið í góðum liðum, ekki eins og að hann hafi verið á bekknum hjá Stoke.
Þetta verður væntanlega síðasti stóru samningurinn sem hann gerir og sniðugt hjá honum að nýta þetta tækifæri til að hækka aðeins launin og væntanlega lengja samninginn aðeins. Miðað við launin sem West Ham er að borga gaukum eins og Lucas O´Neill þá sé ég ekki annað en að Eiður endi þarna með 4-5 ára samning og 100þús pund á viku. West Ham á líka slatta pening inni eftir að Newcastle bjargaði þeim frá því að kaupa Kieron Dyer og sjúkraþjálfarann hans, hann átti eflaust að fá 60 þús á viku þannig að West Ham er þá í raun að fá Eið á 40 þús pund á viku sem er nokkuð vel sloppið fyrir góðan leikmann í ensku úrvalsdeildinni.
![]() |
Segir launakröfur Eiðs Smára háar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | 13.8.2007 | 19:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Klukkan sjö og ég var að vakna, vann til rúmlega 2 en fór þá heim í smá nap, afar þægilegt. er nú að horfa á Ellý Ármanns segja frá dagskrá kvöldsins, er búinn að gleyma því jafn óðum. Held að þetta hafi verið passlega langur nap, svona 4 tímar, kemur í ljós á eftir. Ég held að menningarnótt sé næstu helgi, ég er ekkert spenntur yfir risatónleikum rásar2 og Landsbankans, sennilega aldurinn. Hlakka hins vegar til miðvikudags, ætla þá að vinna aðeins fram yfir hádegi en ná þá í minime og fara í Jórsali til að horfa á fótbolta, Liver í undankeppni meistaradeildarinnar 14.30, Arsenal eftir það og síðan Chelski í deildinni. Ekki leiðinlegt að boltinn sé byrjaður aftur.
Styttist annars í skólann, ég er farinn að hlakka til, tveir kúrsar núna og svo tveir eftir áramót. Eftir það ferð til Afríku til að rannsaka fullorðinsfræðslu. Er að spá í að setja öll verkefni vetrarins hérna inn, sennilega bara Fjóla sem hefur einhvern áhuga á þeim en hún verður líklega búin að fá að lesa þau öll yfir hvort eð er áður en ég skila þeim, gott að eiga góða að
Stendur á msn-inu hennar Maju að hún sé í Reykjavík City, hef ekki séð hana samt, merkilegt
Kveð ykkur með Alanis Morissette, af einni af uppáhaldsplötunum mínum, Jagged Little Pill. Hún er skemmtilega lítið pirruð í þessu lagi.
Bloggar | 13.8.2007 | 19:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
![]() |
Nær 76 milljarðar horfnir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 13.8.2007 | 01:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Pétur Björn
Færsluflokkar
- Alþingi-Rannsóknarskýrsla
- Bloggar
- Ef niðurhal væri löglegt
- Ef veðmál væru lögleg
- Enski boltinn
- Fleyg orð
- Golf
- Gullfallegt
- Hlekkir í keðju skynsamlegra ákvarðana
- Idol
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Leikjadagbók
- Lífstíll
- Minnispunktar
- Piparsveinahornið
- Sjónvarp
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Vinir og fjölskylda
Tenglar
Lesefni
Misáhugavert lesefni
- Fótbolti.net Langbesta íslenska fótboltasíðan
- NewsNowLiver Tenglasafn um Liver
- Sports Guy Afar skemmtilegur penni, skrifar um bandarískar íþróttir og ýmislegt annað frá USA
Blogg sem ég les
Vinir, kunningjar og framandi fólk sem ég les bloggið hjá
- Fríða BifrastarFríða og vinkona hennar
- Ómaríó Skemmtilega pirraður bloggari
- Kúrbíturinn Narti smarti Maldini
- Mái Icelandair ManU kall
- Biggi 5 aur SKO kall og HK-ingur
- Fjóla Verðandi þróunarfræðingur og eilífðarstúdent
- Maja Afar skemmtilegur bloggari þegar hún er ekki allt of löt, geymir piparsveinahornið mitt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 94295
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
Eldri færslur
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |