Bloggfærslur mánaðarins, maí 2008
er áfangastaðurinn í dag. Valitor varð sem sagt 25 ára í gær og mikil veisla halda á Nordica, í dag er veislunni síðan haldið áfram á Grundarfirði, við Bessi og Börný förum þangað á eftir og erum síðan væntanlega heim einhvern tímann í kvöld.
Ég man ekki hvenær ég fór síðast á Grundarfjörð, það er dáldið langt síðan, gæti mögulega hafa verið einhvern tímann þegar við heimsóttum Hafdísi frænku mína og einn 8 dyggra lesenda bloggsins.
Afmælið í gær var ansi skemmtilegt og afgangurinn af kvöldinu hreinasta afbragð. Fyrir 8 í morgun var ég síðan vakinn við það að hreingerningakonan var mætt. Íbúðin því tandurhrein í dag.
Búið að laga bílinn, best að fara á eftir að pikka hann upp og svona hvað úr hverju ætti að vera óhætt að skipta nagladekkjunum út
Þrátt fyrir að í dag sé góður dagur ætla ég að kveðja með afbragðs lagi með Ugly Kid Joe, skulum bara segja að það sé tileinkað idjótum
Bloggar | 9.5.2008 | 13:03 (breytt kl. 13:46) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Tvö lög á mann, Jason, Syesha, D.Cook og D.Archuleta
Idol | 7.5.2008 | 16:21 (breytt kl. 16:22) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
ég er ennþá að vinna, missti af keilunni með minime en efast ekki um að hann hefur skemmt sér vel.
Sverka the great swedish player opnaði facebook síðu í gær, velkominn á internetið Sverrir.
Veit ekki alveg með þessa viku, það er eitthvað sérkennilega lítið framundan, er ekki alveg að fíla það að Boratinn sé ennþá í ólagi, flyt frekari fréttir síðar af því hvað Ingvar Helgason gerir í þessu.
best að enda á POP laginu, þeir skilja sem vilja
p.s. vissuð þið að eitt Nylon lagið byrjar á línu sem er einhvern veginn svona "ég er að reyna að botna þig"
Bloggar | 5.5.2008 | 19:29 (breytt kl. 19:31) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
eða allavega alveg ágætt í dag. Víkingsmótið búið hjá minime og honum gekk alveg ágætlega, skemmti sér allavega vel og það er víst fyrir mestu. Hann er annars dáldill hugsuður á velli, tekur sér tíma í að gera trix, heppnast svona misvel.
Ég fór með hann í hagkaup áðan að kaupa afmælisgjöfina, hann vildi hringadróttinssögu og við fundum eitthvað special edition dvd stöff. Er sem sagt búinn að fá afmælsigjöfina sína þrátt fyrir að að eiga afmæli í fyrramálið. Skemmtilegra samt að fá þetta strax og hann er búinn með fyrstu myndina og er byrjaður á tveimur turnum.
Best að fara með Boratinn til Ingvars Helgasonar með bílinn á mánudag, það er einhvern veginn ekki alveg í lagi að bæði bremsurnar og rafgeymirinn klikki á fyrstu tveimur mánuðunum.
Anywho..... rólegt kvöld í kvöld og væntanlega skemmtilegur sjö ára afmælisdagur á morgun
Bloggar | 3.5.2008 | 20:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
eða allavega mót hjá minime á morgun frá 12-4. Planið svo jafnvel að fara í Kef til að reyna að fá Boratinn í gang, sjáum hvað Maggi getur gert.
Litli maðurinn sofnaður fyrir stórmótið, veit ekki alveg í hvaða liði hann verður á morgun, Breiðablik er yfirleitt er með svona 300 lið í flestum mótum.
Er staddur í naustabryggju eins og flestar pabbahelgar, þarf að kaupa rúm sem hægt er að brjóta almennilega saman, best að tékka á ikea eða einhverju slíku.
America´s got talent er í gangi, fyrsti þátturinn í nýrri seríu held ég, fólið þarna er 12 sinnum meira nöts en í fyrstu þáttunum af Idol
Bloggar | 2.5.2008 | 21:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
á afmæli á sunnudaginn
Afmælisveisla samt haldin í dag fyrir fjölskylduna, er á leið þangað eftir svona hálftíma. Verð síðan með litla manninn um helgina, förum í Kef til að Maggi geti athugað hvað er að bílnum, þ.e. rafgeymi og bremsum.
Ætli ég fari ekki eftir helgi síðan til að láta skipta um dekk, ekkert spes að vera ennþá á nagladekkjum.
Bloggar | 1.5.2008 | 12:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Pétur Björn
Færsluflokkar
- Alþingi-Rannsóknarskýrsla
- Bloggar
- Ef niðurhal væri löglegt
- Ef veðmál væru lögleg
- Enski boltinn
- Fleyg orð
- Golf
- Gullfallegt
- Hlekkir í keðju skynsamlegra ákvarðana
- Idol
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Leikjadagbók
- Lífstíll
- Minnispunktar
- Piparsveinahornið
- Sjónvarp
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Vinir og fjölskylda
Tenglar
Lesefni
Misáhugavert lesefni
- Fótbolti.net Langbesta íslenska fótboltasíðan
- NewsNowLiver Tenglasafn um Liver
- Sports Guy Afar skemmtilegur penni, skrifar um bandarískar íþróttir og ýmislegt annað frá USA
Blogg sem ég les
Vinir, kunningjar og framandi fólk sem ég les bloggið hjá
- Fríða BifrastarFríða og vinkona hennar
- Ómaríó Skemmtilega pirraður bloggari
- Kúrbíturinn Narti smarti Maldini
- Mái Icelandair ManU kall
- Biggi 5 aur SKO kall og HK-ingur
- Fjóla Verðandi þróunarfræðingur og eilífðarstúdent
- Maja Afar skemmtilegur bloggari þegar hún er ekki allt of löt, geymir piparsveinahornið mitt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
Eldri færslur
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |