Færsluflokkur: Íþróttir
og stendur við bakið á sínum mönnum. Hann hatar reyndar held ég alla í öllum öðrum liðum hverju sinni en er afar fær þjálfari. Er ekki viss um að það séu til betri þjálfarar á landinu í dag. Hann sagði mér einhvern tímann að Raul væri gunga fyrir að fara ekki frá Real, það væri of þægilegt fyrir hann þar, hvernig væri að Þorvaldur tæki KR, það yrði allavega ekki lognmolla þar get ég lofað.
Sem Fjarðabyggð eða KR fyrir hann að mínu mati, nema náttúrulega að hann fari aftur á AK. og reddi KA úr þessu rugli sem þeir voru í, það væri afbragðs kostur.
Vilja halda Þorvaldi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | 3.10.2007 | 15:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
En það verður erfitt fyrir Fjölni að vinna þetta, FH-ingar geta varla sætt sig við að fara dollulausir út úr sumrinu. Pressan er á FH og ég held að þeir vinni, sú spá byggist alfarið á því að Tryggvi skori, hann hefur verið rólegri en venjulega í því í sumar og kominn tími á hann, ef Tryggvi skorar þá vinnur FH en annars hirðir Fjölnir þetta.
Ég held allavega með Gunnunum(Má og Val) og félögum þeirra. Verð á vellinum með Minime, hann heldur væntanlega með Fjölni líka og liðin hans vinna yfirleitt
Engin meiðsli í herbúðum FH og Fjölnis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | 3.10.2007 | 15:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
sem við höfum átt, allavega þessi ca. 20 ár sem ég hef fylgst með boltanum hér heima. Hef þekkt hann ansi lengi og hann dæmdi oft hjá mér. Eiginlega það besta sem hægt er að segja um dómara er að þeir hafi litla þörf fyrir sviðsljósið og séu samkvæmir sjálfum sér. Það á klárlega við um Gylfa. Hann dæmdi meðal annars síðasta "alvöru" leikinn minn, bikarúrslitin 2001. Hörkuleikur sem fór 2-2 eftir framlengingu. Liðin tóku vel á því en Gylfi hélt leiknum frá því að fara í dellu, ekkert gult spjald í leiknum og það var aldrei neitt stórvesen. Við áttum síðan stutt spjall í vítakeppninni, á meðan ég var að laga vítapunktinn eftir að KA maðurinn tætti hann upp í vítinu á undan(Hreinn sennilega). Eftir að ég var búinn að dunda mér við að laga holuna í kringum punktinn spurði Gylfi hvort við ættum ekki að halda þessu áfram, sem ég og gerði.
Ásamt Kristni Jakobs besti íslenski dómari sem ég man eftir, fínn ferill hjá þér Gylfi.
Gæsahúð á Celtic Park | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | 2.10.2007 | 11:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
að vera eina liði sem fellur. Skýringin ef til vill þessi:9 leikir, 1 sigur, 2 jafntefli, 6 töp, markatala 6:17
Þetta er sem sagt árangur liðsins á heimavelli, 5 stig og -11 í markamun, í fyrra fengu þeir 13 stig og voru með +7 í markamun á heimavelli, ekki miklar framfarir þar. Reyndar athyglisvert að sjá líka KR með 9 stig á heimavelli í sumar, 2 unnir og 3 jafntefli. Held einhvern veginn að það sé Víkingum ekki mikil huggun. Reyndar eitt sem Víkingar geta verið ánægðir með, þeir geta varla annað en farið aftur upp á næsta ári, eiginlega bara ÍBV sem verður með gott lið þar, hugsanlegt þó að Toddi komi Fjarðabyggð ofar.
Veit lítið um Magnús Gylfason annars sem þjálfara, hefur ekki náð sérstökum árangri og það er víst mælikvarðinn sem notast verður við. Víkingur er tiltölulega stór klúbbur og ætti að geta fundið sér góðan þjálfara, spurningin núna er hvaða leikmenn þeir missa og þá hvort að það sé í öllum tilvikum svo slæmt(lesist:Grétar S. sem mér finnst vera stórlega ofmetinn).
Gaman að því annars að sjá Val vinna dolluna, Kjartan vinur minn átti það svo sannarlega skilið, rétt eins og aðrir leikmenn Vals. Fh hefði líklega átt að klára þetta en þeir gáfu of mörg færi á sér í sumar, leikir eins og á móti HK verða einfaldlega að vinnast þegar þú ætlar að klára mót.
Magnús Gylfason hættur þjálfun Víkings | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | 1.10.2007 | 20:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Starfsemi Blackwater til rannsóknar í tveimur ráðuneytum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | 27.9.2007 | 22:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Verð gjörbreyttur uppúr 6 í dag, ef nefnilega að fara að Pilates kl 5 og hlýt að verða orðinn sjúklega liðugur kl 6. Þetta er annars svo mikið snilldarstöff þetta Pilates, maður basically liggur þarna og gerir ekki neitt en tekur samt slatta á og kófsvitnar. Hugsanlega er þetta eitthvað tengt æfingaleysi hjá mér en ég er samt eiginlega viss um að þetta er snilld. Hef prófað einu sinni hjá Kollu og þótti þetta sniðugt þannig að ef þið sjáið mig liðugan eins og kött þá er þetta ástæðan.
Hérna er annars mail hjá Kollu fyrir þá sem vilja verða líka geðveikt liðugir, síminn hennar fylgir líka með, mér er slétt sama þó þetta virki dáldið eins og að ég sé að pimpa systur mína
Íþróttir | 27.9.2007 | 15:15 (breytt kl. 15:19) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
er Hinn Gullfallegi Fernando Torres
Hann var magnaður í kvöld, að sjá síðan Crouching tiger rembast við hliðina á honum var dáldið sorglegt, klassamunur á þeim. Veit eiginlega ekki almennilega hvernig við fórum að þessu áður en hann kom. Það eru konir tveir kallar í Liver sem geta unnið leiki, hann og Gerri, það ætti að duga slatta, Drogba/Lampard og Ronni/Shrek hafa unnið slatta af leikjum, þetta verður skemmtilegur vetur.
Torres með þrennu í sigri Liverpool | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | 25.9.2007 | 22:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Valur sigraði FH, 2:0, og fór á toppinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | 23.9.2007 | 23:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Ef svo er væri s hinn sami til í að segja Rafa að koma Torres inná. Seinni var að byrja og Voronin er inná með Kuyt og beinu ristarspyrnunni hans. Torres skorar ekki af bekknum þannig að það er ekki eftir neinu að bíða.
Mascherano er búinn að vinna svona 300 bolta, hann er dáldið eins og Momo nema ekki með sólgenið sem Momo fékk því miður. Á móti kemur reyndar að Mascherano fékk heldur ekki sendingagenið hans Xabi.
Af hverju ætli Arnar Björnsson sé einn að lýsa? Hljómar ekki sérlega vel hjá honum. Arsenik komnir í 3-0 á móti Derby, gott hjá Newcastle Brown Ale að tapa fyrir þeim, ætli það hafi verið ástæðan fyrir því að Allardyce fór að bauna á Rafa?, reyna aðeins að dreifa athyglinni.
Það er ekki búið að reka Pennant útaf ennþá, merkilegt nokk, á móti kemur að hann hefur eiginlega ekki verið með heldur. 53 mínútur búnar og staðan ennþá 0-0.
Minime fékk verðlaun fyrir mestu framfarir í 8. flokki á uppskeruhátíð Vals, hann er duglegur að æfa sig sjálfur
Íþróttir | 22.9.2007 | 15:15 (breytt kl. 15:22) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hann var ekki ráðinn af því að hann var vinur Roman, ég hafði aldrei heyrt á hann minnst fyrr en hann var ráðinn í sumar. Ef hann væri raunverulega sjálfstæður þjálfari þarna og vináttan við Romanowitch kæmi hvergi nærri hefði þá ekki eitthvað annað lið allavega verið búið að bjóða honum djobb?
Þetta er annars fínt, Chelski undir stjórn Jose er klárlega betra en lið með Avramowitch sem stjóra.
Ætli þeir vilji kaupa Yossi af okkur, veikir reyndar varaliðið en Voronin verður þá að klára sig sjálfur þar
Avram Grant: Ég ræð hjá Chelsea | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | 21.9.2007 | 21:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Pétur Björn
Færsluflokkar
- Alþingi-Rannsóknarskýrsla
- Bloggar
- Ef niðurhal væri löglegt
- Ef veðmál væru lögleg
- Enski boltinn
- Fleyg orð
- Golf
- Gullfallegt
- Hlekkir í keðju skynsamlegra ákvarðana
- Idol
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Leikjadagbók
- Lífstíll
- Minnispunktar
- Piparsveinahornið
- Sjónvarp
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Vinir og fjölskylda
Tenglar
Lesefni
Misáhugavert lesefni
- Fótbolti.net Langbesta íslenska fótboltasíðan
- NewsNowLiver Tenglasafn um Liver
- Sports Guy Afar skemmtilegur penni, skrifar um bandarískar íþróttir og ýmislegt annað frá USA
Blogg sem ég les
Vinir, kunningjar og framandi fólk sem ég les bloggið hjá
- Fríða BifrastarFríða og vinkona hennar
- Ómaríó Skemmtilega pirraður bloggari
- Kúrbíturinn Narti smarti Maldini
- Mái Icelandair ManU kall
- Biggi 5 aur SKO kall og HK-ingur
- Fjóla Verðandi þróunarfræðingur og eilífðarstúdent
- Maja Afar skemmtilegur bloggari þegar hún er ekki allt of löt, geymir piparsveinahornið mitt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 94117
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
Eldri færslur
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |