Merkilega góður sigur hjá þeim. 10 stig í 8 heimaleikjum hjá ÍBV er hins vegar eiginlega jafn merkilegt, þeir hafa síðan reyndar fengið 16 stig í 8 útileikjum, sem er gott, en það hefur lengi þótt erfitt að fara til Eyja, hélt að ég ætti seint eftir að sjá þessa tölfræði frá ÍBV.
Eitt sem ég hef annars aldrei fattað hjá Leikni, lítlu félagi sem byggir réttilega upp að mestu á leikmönnum sem aldir eru upp hjá félaginu en kalla síðan heimavöllinn sinn gettóið eða gettóvöllinn. Völlurinn heitir sennilega ekki gettóvöllurinn en ég hef séð auglýsingar og umræðu á þeim nótum og tilgangurinn þá væntanlega að byggja upp stemningu. Orðið er hins vegar ákaflega neikvætt hlaðið, dáldið svipað og að kalla sig hinn grófa í staðinn fyrir naglann eða eitthvað á þeim nótunum. Pælingin er ekki vitlaus en þeir hefðu getað hitt á skemmtilegra og jákvæðara heiti á völlinn án þess að tapa lágstéttar- og/eða hörkutilvísuninni hafi það verið meiningin með þessu Gettónafni. Hins vegar afar sterkt að vinna í Eyjum og losa aðeins um pressuna eftir að Reynir vann í gær.
Fjarðabyggð þarf að vinna Þór á morgun, Todda þætti klárlega ekki leiðinlegt að vinna Þór og liðinu veitir ekki af stigunum. Spái því að Kató klári leikinn, líklega eftir að ólafsfirðingurinn og framkvæmdastjórinn William Geir leggur markið upp fyrir hann, 0-1 fyrir Fjarðabyggð verður það þá. Sir Makan þarf síðan að passa upp á að taka stig af Fjölni til fá smá spennu í deildina. Segjum 1-1 í þeim leik. Grindavík og Þróttur komin upp, þarf ekki að pæla meira í því
Leiknismenn unnu í Eyjum - Grindavík aftur á toppinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Íþróttir | 17.8.2007 | 22:26 (breytt kl. 22:29) | Facebook
Um bloggið
Pétur Björn
Færsluflokkar
- Alþingi-Rannsóknarskýrsla
- Bloggar
- Ef niðurhal væri löglegt
- Ef veðmál væru lögleg
- Enski boltinn
- Fleyg orð
- Golf
- Gullfallegt
- Hlekkir í keðju skynsamlegra ákvarðana
- Idol
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Leikjadagbók
- Lífstíll
- Minnispunktar
- Piparsveinahornið
- Sjónvarp
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Vinir og fjölskylda
Tenglar
Lesefni
Misáhugavert lesefni
- Fótbolti.net Langbesta íslenska fótboltasíðan
- NewsNowLiver Tenglasafn um Liver
- Sports Guy Afar skemmtilegur penni, skrifar um bandarískar íþróttir og ýmislegt annað frá USA
Blogg sem ég les
Vinir, kunningjar og framandi fólk sem ég les bloggið hjá
- Fríða BifrastarFríða og vinkona hennar
- Ómaríó Skemmtilega pirraður bloggari
- Kúrbíturinn Narti smarti Maldini
- Mái Icelandair ManU kall
- Biggi 5 aur SKO kall og HK-ingur
- Fjóla Verðandi þróunarfræðingur og eilífðarstúdent
- Maja Afar skemmtilegur bloggari þegar hún er ekki allt of löt, geymir piparsveinahornið mitt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
Eldri færslur
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
Blessaður og sæll Pétur Björn!
EF mig misminnir ekki herfilega, þá spilaðir þú með honum Lúlla frænda mínum um hríð hjá Leiftri um árið. Hann yrði ekkert mjög glaður með þessa spá þína á Þór - Fjarðarbyggð!En Toddi er fínn drengur og við vorum m.a. skólabræður í VMA um skeið.
Magnús Geir Guðmundsson, 18.8.2007 kl. 00:23
Sæll, ég spilaði með bakaranum knáa og síðar með KA þannig að ég verð seint talinn þórsari
Pétur Björn Jónsson, 18.8.2007 kl. 00:40
Ég er Breidhyltingur, en hef ekki hugmynd um hvort innfaeddir byrjudu ad kalla Leiknisvollinn thessu nafni eda hvort utanadkomandi gerdu tad i nidrandi merkingu. Eg hef samt ordid vitni ad tvi ad Leiknisfolk segi Ghetto Ground med astud og alud 'i roddinni.
Tegar nafnid kom til t'a var l'elegur gervigrasvollur og agaetur grasvollur tarna. Lelegur huskofi og kargamyri restin. Nu er tad allt breytt. Svaedid ordid storglaesilegt og kofann stendur til ad rifa i vetur og byggja nytt hus.
Goooooo Leiknir!
Óli Garðars, 18.8.2007 kl. 09:20
Jebbs, sammál því að svæðið er orðið allt annað og betra, ætti að skapa skemmtilegan anda þegar þið fáið almennilegt hús á svæðið
Pétur Björn Jónsson, 18.8.2007 kl. 12:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.