Það stefnir allt í að ég fari á Bifröst aðra helgina í röð. Ég og Snorri förum væntanlega á föstudaginn um fjögurleytið að heimsækja Jón Bjarna, aldrei að vita nema að ég rekist á Maju þar líka, kannski af því að hún býr við hliðina á Jóni.
Ætlum að horfa á boltann og spila um helgina þannig að Jón þarf bara að klára ritgerðina fyrir föstudagskvöld, ætti að nást þar sem að hann er búinn að hringja í mig tvisvar til að tékka á heimildastöffi. Merkilegt nokk þá gat ég svarað því án þess að þurfa að hugsa mig mikið um, það er þá ekki alveg gagnslaust að vera í þesus MA-námi, virðist eitthvða sitja eftir, reikna samt með því að það sitji þar af því að Fjóla vinkona mín var afar dugleg að benda mér á réttu leiðirnar í heimildaskráningunum í vor
Þannig að ef einhvern vantar far á Bifröst á föstudag um fjögurleytið fyrir sig eða eitthvað stöff þá er sjálfsagt mál að fljóta með, Snorri er ekki það stór að hann taki restina af plássinu í bílnum.
Ef niðurhal væri löglegt þá væri ég búinn með flest það sem var á playlista kvöldins, reyndar ekki í réttri röð því ekki er alltaf hægt að treysta á hraðann á mismunandi þáttum, hef ég heyrt allavega
Það verður því engin minimehelgi núna en mér skilst að frú Sigfríð ætli að fá hann lánaðan þannig að það ætti að fara vel um þau. Pabbahelgarnar virka annars þannig að ég hef hann aðra hvora helgi, nema þegar það er oftar eða Sigfríð hefur aðrar hugmyndir
Gott annars að hafa hann hérna nálægt, veit að hann fílar að geta labbað í skólann og að geta farið út að leika sér við vini sína.
Kveð í kvöld með Leonard Cohen svona í tilefni þess að ég er jafnvel að fara að hitta Maju aðra helgina í röð, sem hefur ekki gerst frekar lengi
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Ef niðurhal væri löglegt | 31.10.2007 | 23:41 (breytt 2.11.2007 kl. 00:30) | Facebook
Um bloggið
Pétur Björn
Færsluflokkar
- Alþingi-Rannsóknarskýrsla
- Bloggar
- Ef niðurhal væri löglegt
- Ef veðmál væru lögleg
- Enski boltinn
- Fleyg orð
- Golf
- Gullfallegt
- Hlekkir í keðju skynsamlegra ákvarðana
- Idol
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Leikjadagbók
- Lífstíll
- Minnispunktar
- Piparsveinahornið
- Sjónvarp
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Vinir og fjölskylda
Tenglar
Lesefni
Misáhugavert lesefni
- Fótbolti.net Langbesta íslenska fótboltasíðan
- NewsNowLiver Tenglasafn um Liver
- Sports Guy Afar skemmtilegur penni, skrifar um bandarískar íþróttir og ýmislegt annað frá USA
Blogg sem ég les
Vinir, kunningjar og framandi fólk sem ég les bloggið hjá
- Fríða BifrastarFríða og vinkona hennar
- Ómaríó Skemmtilega pirraður bloggari
- Kúrbíturinn Narti smarti Maldini
- Mái Icelandair ManU kall
- Biggi 5 aur SKO kall og HK-ingur
- Fjóla Verðandi þróunarfræðingur og eilífðarstúdent
- Maja Afar skemmtilegur bloggari þegar hún er ekki allt of löt, geymir piparsveinahornið mitt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
Eldri færslur
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.