ætlar víst að bjóða sig fram til forseta eina ferðina enn. Þetta væri allt saman voða sniðugt ef það kostaði ekki helling fyrir okkur að halda svona kosningar. Það eru engin lög sem banna fólki að bjóða sig oft fram, held að almennt sé bara gert ráð fyrir því að ef þú býður þig tvisvar fram og færð lítið sem ekkert fylgi þá sé þetta orðið gott.
Mikið vildi ég að Ástþór léti þetta gott heita, hann gæti meira að segja sagst ætla að draga sig út úr þessu og skorað á ríkið að gefa kosningaupphæðina til góðgerðarmála, það væri allavega gæfulegri leið til að eyða peningunum. Nú ef það berast hins vegar framboð frá fleirum en Ólafi Ragnari þá er mér svo sem slétt sama þó Ástþór sé þriðji eða fjórði maður í framboði, alltaf gaman að sjá risaaugun, hann minnir mig alltaf dáldið á einn af hundunum í sögunni um eldfærin.
Um bloggið
Pétur Björn
Færsluflokkar
- Alþingi-Rannsóknarskýrsla
- Bloggar
- Ef niðurhal væri löglegt
- Ef veðmál væru lögleg
- Enski boltinn
- Fleyg orð
- Golf
- Gullfallegt
- Hlekkir í keðju skynsamlegra ákvarðana
- Idol
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Leikjadagbók
- Lífstíll
- Minnispunktar
- Piparsveinahornið
- Sjónvarp
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Vinir og fjölskylda
Tenglar
Lesefni
Misáhugavert lesefni
- Fótbolti.net Langbesta íslenska fótboltasíðan
- NewsNowLiver Tenglasafn um Liver
- Sports Guy Afar skemmtilegur penni, skrifar um bandarískar íþróttir og ýmislegt annað frá USA
Blogg sem ég les
Vinir, kunningjar og framandi fólk sem ég les bloggið hjá
- Fríða BifrastarFríða og vinkona hennar
- Ómaríó Skemmtilega pirraður bloggari
- Kúrbíturinn Narti smarti Maldini
- Mái Icelandair ManU kall
- Biggi 5 aur SKO kall og HK-ingur
- Fjóla Verðandi þróunarfræðingur og eilífðarstúdent
- Maja Afar skemmtilegur bloggari þegar hún er ekki allt of löt, geymir piparsveinahornið mitt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
Eldri færslur
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
2000 kallinn er bara fígúra sem á heima á stofnun ...þessi varíant hans að fara aftur í framboð er bara ekki fyndið lengur og damn maður nennir ekki að eyða fleiri orðum í þetta hér.. :)
Gísli Torfi, 5.1.2008 kl. 06:32
Vanvirðing við sitjandi forseta og hana Dorrit mína, það væri annað ef hann Ólafur okkar væri nú að standa sig illa en sameiningartáknið okkar heldur vel á spöðunum. Það eitt er víst og hún Dorrit okkar alltaf svo hugguleg og skemmtileg. Spurning um að þú komir þeim skilaboðum til hans Ástþórs að upphæðinni væri betur varið í góðgerðarmál eins og þú segir hér að ofan heldur en að hann fái innan við 3% atkvæða og eyði þar með tíma og fé skattborgara.
Fjóla (IP-tala skráð) 5.1.2008 kl. 12:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.