Og

þá er fjórða sería af the wire búin, góð en sú fyrsta sem klárast ekki almennilega, síðasti þátturinn var eiginlega bara uppbygging fyrir næstu seríu. Ef niðurhal væri löglegt þá væru sem betur fer konir 6 þættir af henni sem ég væri byraður að sækja.

Fæ minime á morgun, keila á laugardag og æfingar fös+sun. Verðum í jórsölum að þessu sinni.

Skil ómögulega af hverju stórleikur Liverpool-Havant&Waterlooville er ekki sýndur, ætla að fara í höfuðstöðvar Sýnar og mótmæla eins og þetta ágæta unga fólk í ráðhúsinu fyrr í dag, skondið eiginlega að fylgjast með því.

Sorrí Fjóla að ég missi af afmælinu, þú verður því miður að finna annað decoy Wink, reikna ekki með að það hafi of mikil áhrif á veisluna og hlakka til að heyra hvaða nám verður tilkynnt.

Þar sem Idol er komið í fullswing þá kveð ég með hinni hjartgóðu en einföldu Kellie Pickler frá Albemarle, NC. Pick Pickler!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekkert mál minn kæri, hefði þó alveg viljað fá þig - alltaf gaman að hafa þig í veislum minn kæri.

Fjóla (IP-tala skráð) 27.1.2008 kl. 01:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband