Bloggfærslur mánaðarins, júní 2007
Bloggar | 30.6.2007 | 13:42 (breytt kl. 16:47) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Íþróttir | 29.6.2007 | 10:53 (breytt kl. 10:54) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sir Makan vann golfmótið örugglega. Valur tók FH í nefið og KR vann loksins leik. Unnu Fram áðan og Eymus að dæma. Get ekki ímyndað mér að það hafi verið gaman að dæma þann leik, væntanlega stress í leikmönnum frá fyrstu til síðustu mínútu. Pétur fékk á sig víti en nýji markmaðurinn varði reyndar býsna vel. Dýrt enda hefðu þeir sennilega klárað leikinn þar. KR skoraði síðan furðulegt mark og unnu á síðustu mínútu. Sá að Maggi rak einn útaf, tók ekki eftir því hvort hann spjaldaði með vinstri (held að Gylfi Orra sé Idol-ið hans) þrátt fyrir að vera rétthentur.
Makan rúllaði golfmótinu upp, Finnur spilaði reyndar gríðarlega vel en endaði í öðru(fyrsti tapari). Aðrir enduðu eitthvað neðar. Reyndar bjargaði kaddíinn því sem bjargað varð, erfitt þegar kylfingurinn getur ekki notað neitt járn og er misjafn af teig en hann reddaði geðheilsunni hjá mér, t.d má nefna að mér tókst að þrífa 3 bolta í sama pollinum á 18.braut.
Valur vann FH létt með bunch af Vodaliði á vellinum, hefði verið til í að vera þar með MiniMe.
Fór í göngutúr með kóðanum eftir golfið. Var ennþá í nýja snilldargolfoutfittinu þannig að eðlilega var rölt um völlin hjá Keili, töff völlur sem ég væri til í að spila einhvern tímann. Afar skemmtilegt kvöld í alla staði, þá sérstaklega lokakaflinn. Því miður reyndar enginn kóði næstu vikurnar, hlakka til loka júlí.
Það væri gaman að vera Norðmaður eða Svisslendingur næstu vikurnar.
Best að enda þetta á Blake Lewis sem átti sennilega næstbesta atriði síðasta vetrar í Idol(á eftir þessu)
Íþróttir | 28.6.2007 | 22:53 (breytt 29.6.2007 kl. 01:01) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Gæti fengið ráð varðandi hvað maður gerir á bekknum.
Ég hefði reyndar hugsanlega getað gefið honum ráð frá Hammarbytímanum en bíð með það þangað til að hann er kominn úr hópnum, get gefið honum fullt af ráðum um það hvað leikmenn, sem ekki eru í hópnum, geta gert til að stytta sér stundir á meðan þeir bíða eftir því að leikurinn klárist
Kristján Finnbogason á varamannabekknum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | 28.6.2007 | 19:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggar | 28.6.2007 | 16:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýr samningur milli Carlsberg og Liverpool | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | 27.6.2007 | 10:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Stórmót í Vodagolfi í Þorlákshöfn í kvöld. Við Finnur fórum í Mosó í gær og spiluðum. Frábært veður nema 300 vindstig. Gekk frábærlega nema með öllu öðru en dræver. Reynar ágætis hreyfing í þessu, sérstaklega þegar maður gengur allar brautir þvers og kruss, 300 metra braut er svona 500 metra labb.
Kaddíinn er klár í kvöld. Afar mikilvægt enda á leikmaður í mínum gæðaflokki ekki að þurfa að bera kylfurnar sjálfur. Það er álíka fáránlegt og ef ég hefði þurft að bursta fótboltaskóna sjálfur. Þarf nú bara að klára þetta og sannfæra einhvern um að þvo og taka til hjá mér. Ætli það standi til að vera með mánaðarleg Allt í drasli innlit? Svona hvar eru þeir nú?
Kveð ykkur að sinni með languppáhaldsIdolsöngkonunni minni.
Paris í morgunsárið
Bloggar | 27.6.2007 | 07:42 (breytt kl. 11:45) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Erum greinilega að reyna að hasla okkur völl víða í viðskiptalífinu
12 kg af hassi og 4 e-töflur? Var gróðinn af hassinu ekki nægur þá, vantaði smá í viðbót? Miðað við íslenska glæpamenn þá hafa e-töflurnar líklega komið upp um hann.
Þrír fangelsaðir í Brasilíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | 27.6.2007 | 07:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hver væri þá stuðullinn á því að Alex F. verði búinn að bauna eitthvað á hann innan við viku eftir a hann tekur við. Kallinn getur ekki látið annan þjálfara vera í sviðsljósinu í Manchester. Líklega eitthvað á þá leið að ekki sé hægt að kaupa titla og/eða að dómarar séu hliðhollir liðum með erlenda þjálfara.
Hann tæki ekki við þessu liði nema að hann fengi helling af cash money. Verður væntanlega meira action þar en hjá Rafa. Ætli hann geti eytt meira en Man U?
Eriksson gerir þriggja ára samning við Manchester City | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ef veðmál væru lögleg | 26.6.2007 | 14:40 (breytt kl. 15:35) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fór með MiniMe á fótboltamót um helgina. Landsbankamót Aftureldingar. Vonaðist til að sjá markmann meistaraflokks þar en kjúklingurinn sá var veikur heima. Spilaðir 5 leikir sem unnust allir. Aron Freyr skoraði 2 mörk og tilkynnti eftir mótið að hann hefði verið bestur, hógvær eins og pabbinn. Fórum síðan á Valur-Cork um kvöldið. Valur tapaði 2-0 og Kjartan vinur minn átti ekki sinn besta leik, hann er hins vegar mikið karlmenni og rífur sig eldsnöggt uppúr því. Gleymi annars seint leiknum í Póllandi þegar við slógum Pogon út, get varla ímyndað mér að markmaður geti spilað betur en Kjartan í þeim leik. Hann er jafnframt einn skemmtilegasti bloggari sem ég veit um, verst að kúrbítssíðan hans er í pásu.
Leikurinn var annars ekki búinn fyrr en að verða 10 og MiniMe var orðinn þreyttur eftir langan dag. Ekki sáttur við úrslitin heldur þannig að hann kvaddi Laugardalsvöll með tárin í augunum, þó viss um að Valur gæti alveg unnið 3-0 á Írlandi.
Vöknuðum snemma á sunnudagsmorgun og ræddum saman um fótbolta til hádegis. Fórum þá í heimsókn til langafa og langömmu, honum fannst það ekki slæmt enda þar komið nýtt fólk sem hægt var að segja frá fótboltamótinu. Fótboltanámskeið hjá Víkingi beið á mánudagsmorgun þannig að hann sofnaði á skikkanlegum tíma hjá afa og ömmu, ég var að vinna.
Vikuplanið er annars undirlagt í prófanir, verð að vona að Murphygengið finni ekki fleiri villur, prufukeyrslan þarf að ganga vel þessa vikuna til að við getum byrjað af krafti eftir helgi.
Stórmót nr. 2 hjá Vodagolf á miðvikudag í Þorlákshöfn, nokkuð viss um að ég vinni það, smá möguleiki á að Sir Makan vinni með nýja drævernum en Finnur á allavega ekki séns.
Ég myndi halda áfram með Traveler ef niðurhal væri löglegt en klukkuna vantar eina mínútu í næstu mínútu og hér er næsta lag
(When footballers still had long hair and dirt across the face er sennilega uppáhalds popplínan mín)
Bloggar | 25.6.2007 | 20:38 (breytt kl. 20:43) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Pétur Björn
Færsluflokkar
- Alþingi-Rannsóknarskýrsla
- Bloggar
- Ef niðurhal væri löglegt
- Ef veðmál væru lögleg
- Enski boltinn
- Fleyg orð
- Golf
- Gullfallegt
- Hlekkir í keðju skynsamlegra ákvarðana
- Idol
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Leikjadagbók
- Lífstíll
- Minnispunktar
- Piparsveinahornið
- Sjónvarp
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Vinir og fjölskylda
Tenglar
Lesefni
Misáhugavert lesefni
- Fótbolti.net Langbesta íslenska fótboltasíðan
- NewsNowLiver Tenglasafn um Liver
- Sports Guy Afar skemmtilegur penni, skrifar um bandarískar íþróttir og ýmislegt annað frá USA
Blogg sem ég les
Vinir, kunningjar og framandi fólk sem ég les bloggið hjá
- Fríða BifrastarFríða og vinkona hennar
- Ómaríó Skemmtilega pirraður bloggari
- Kúrbíturinn Narti smarti Maldini
- Mái Icelandair ManU kall
- Biggi 5 aur SKO kall og HK-ingur
- Fjóla Verðandi þróunarfræðingur og eilífðarstúdent
- Maja Afar skemmtilegur bloggari þegar hún er ekki allt of löt, geymir piparsveinahornið mitt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
Eldri færslur
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |