Færsluflokkur: Bloggar
Bloggar | 25.1.2008 | 00:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
þá er fjórða sería af the wire búin, góð en sú fyrsta sem klárast ekki almennilega, síðasti þátturinn var eiginlega bara uppbygging fyrir næstu seríu. Ef niðurhal væri löglegt þá væru sem betur fer konir 6 þættir af henni sem ég væri byraður að sækja.
Fæ minime á morgun, keila á laugardag og æfingar fös+sun. Verðum í jórsölum að þessu sinni.
Skil ómögulega af hverju stórleikur Liverpool-Havant&Waterlooville er ekki sýndur, ætla að fara í höfuðstöðvar Sýnar og mótmæla eins og þetta ágæta unga fólk í ráðhúsinu fyrr í dag, skondið eiginlega að fylgjast með því.
Sorrí Fjóla að ég missi af afmælinu, þú verður því miður að finna annað decoy , reikna ekki með að það hafi of mikil áhrif á veisluna og hlakka til að heyra hvaða nám verður tilkynnt.
Þar sem Idol er komið í fullswing þá kveð ég með hinni hjartgóðu en einföldu Kellie Pickler frá Albemarle, NC. Pick Pickler!
Bloggar | 25.1.2008 | 00:17 (breytt kl. 00:21) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
var að klára þriðju seríu og byrja á fjórðu. Eru eiginlega virkilega góðir. Þriðji Idolþáttur ársins í usa í kvöld, ef niðurhal væri löglegt þá væri hann klár eftir vinnu á morgun.
Talandi um vinnuna þá kann ég betur og betur við hana. Skemmtilegt fólk sem ég vinn með.
Fjóla vinkona mín að verða hundgömul og heldur uppá afmælið um helgina, ætla að reyna að komast en það verður að koma í ljós þegar nær dregur. Spái tilkynningu í afmælinu hennar um hvert hennar næsta nám verður. Hún er að klára sína þríðju gráðu þessa dagana.
Bloggar | 23.1.2008 | 00:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þrátt fyrir að ég geri ekki ráð fyrir því að hægt sé að semja við 25 íþróttafélög á einum degi þá er þetta afar sérstök dagsetning í ljósi nýs meirihluta á morgun.
Minnti mig á að það eru annars ekki nema 4 og hálft ár eftir af bændasamningunum sem Framsókn gerði korteri fyrir síðustu kosningar, ekki að þá hafi grunað að þeir yrðu ekki í stjórn næstu fjögur ár eða neitt svoleiðis.
Samningar gerðir við 25 íþróttafélög | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 22.1.2008 | 17:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
þá gæti ég sagt ykkur að Liver-Villa fer 3-0, bara svo þið vitið það tímanlega. Reglan er 3-0 á anfield og 1-1 á Villa Park. Agbonlahor eyðilagði þetta á Anfield í fyrra, fór 3-1 þannig að Gerri skemmdi á Villa Park í haust, 2-1.
Ef veðmál væru lögleg þá væri það allavega veðmál vikunnar.
Bloggar | 21.1.2008 | 15:25 (breytt kl. 16:46) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
var afbragð, Silfur í gær og svo matur í Naustabryggju áðan, er heima að horfa á úrslitakeppnina í NFL. Er yfirleitt mjög hrifinn af sænskum gamanþáttum og fékk fyrstu seríuna af Hjälp frá Evu, Felix Herngren o.fl.
Hefðbundin vinnuvika framundan, já og ég þoli ekki snjó, var að festa mig aftur áðan, drasl!
Bloggar | 20.1.2008 | 21:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
verður einhvern veginn svona
Hótel Þingholt, B5, Jórsalir, Hótel Þingholt, Glaumbar, Jórsalir, Baugakór, Naustabryggja, Baugakór, Jórsalir.
Vel mögulegt að komið verði við á fleiri stöðum. Allavega eru Eva og Co. mætt á svæðið, skemmtileg helgi framundan.
Bloggar | 18.1.2008 | 16:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
að byrja. Var að klára þriðju seríu af so you think you can dance, þættir sem skánuðu helling eftir því sem á leið, þarf víst að finna mér eitthvað annað að gera þá í næstu viku
Stelpa sem vann þriðju seríu, hún er hér
Bloggar | 16.1.2008 | 22:30 (breytt kl. 22:30) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sjötíu mínútur var ágætur sjónvarpsþáttur, það er líka tíminn sem tók mig að komast heim úr vinnunni áðan, tekur venjulega svona korter
Fimmtán ár síðan við Dagur keyrðum hringinn í Bandaríkjunum, fimmtán sentimetra jafnfallinn snjór á bílnum mínum eftir vinnuna í dag, átta mig reyndar ekki almennilega á því af hverju er talað um jafnfallinn snjó
Fjórar deildir sem ég spilaði í á Íslandi, ef niðurhal væri löglegt þá væru fjórir tímar í fyrsta þátt sjöundu seríu af american idol af því að ég gleymdi að kveikja á niðurhalinu í morgun fyrir vinnu
Þrjár stelpur og þrír strákar eftir í so you think you can dance í þriðju seríunni sem ég horfi á, á rétt um viku
Tvær vikur í heimsókn á Bifröst og tveir dagar í heimsókn frá Evu, Niclas og co.
Bloggar | 16.1.2008 | 19:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
íslensk fönn. Snjókoma í Reykjavík, gerist ekki oft. Ófærð á suðurnesjum, vissi ekki að snjór héldist þar, allavega skólar lokaðir í grindavík og allt.
Ég er annars búinn að sannfæra sjálfan mig um að ég gæti verið ágætis dansari með smá æfingu, tengist eingöngu því að ég er búinn að horfa á allt of marga þætti af so you think you can dance, lendi í svipuðum andlegum hremmingum þegar ég horfi á Idol, er þá jafnan sannfærður um eigin sönghæfileika.
American Idol byrjar annars á morgun, ef niðurhal væri löglegt gæti ég þá hugsanlega nálgast fyrsta þátt á miðvikudag, ekki alslæmt það.
Pilates byrjar aftur á morgun, fer að þessu sinni í hóptíma sem byrja kl 17 á þriðjudögum og fimmtudögum, ef einhver þeirra átta sem lesa bloggið mitt hafa áhuga á því að vera með þá er víst laust pláss ennþá í þá tíma, getið bjallað í Kollu systur í 8672727
Bloggar | 14.1.2008 | 15:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Pétur Björn
Færsluflokkar
- Alþingi-Rannsóknarskýrsla
- Bloggar
- Ef niðurhal væri löglegt
- Ef veðmál væru lögleg
- Enski boltinn
- Fleyg orð
- Golf
- Gullfallegt
- Hlekkir í keðju skynsamlegra ákvarðana
- Idol
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Leikjadagbók
- Lífstíll
- Minnispunktar
- Piparsveinahornið
- Sjónvarp
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Vinir og fjölskylda
Tenglar
Lesefni
Misáhugavert lesefni
- Fótbolti.net Langbesta íslenska fótboltasíðan
- NewsNowLiver Tenglasafn um Liver
- Sports Guy Afar skemmtilegur penni, skrifar um bandarískar íþróttir og ýmislegt annað frá USA
Blogg sem ég les
Vinir, kunningjar og framandi fólk sem ég les bloggið hjá
- Fríða BifrastarFríða og vinkona hennar
- Ómaríó Skemmtilega pirraður bloggari
- Kúrbíturinn Narti smarti Maldini
- Mái Icelandair ManU kall
- Biggi 5 aur SKO kall og HK-ingur
- Fjóla Verðandi þróunarfræðingur og eilífðarstúdent
- Maja Afar skemmtilegur bloggari þegar hún er ekki allt of löt, geymir piparsveinahornið mitt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
Eldri færslur
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |